Ferill 189. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 189 . mál.


Ed.

365. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur meiri hl. nefndarinnar til að það verði samþykkt með breytingu sem flutt er á sérstöku þingskjali.
    Til fundar við nefndina komu Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri Félags ísl. iðnrekenda, Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags ísl. iðnrekenda, Sigurður B. Stefánsson hagfræðingur, Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri og frá fjármálaráðuneyti Bolli Þór Bollason, Lárus Ögmundsson, Maríanna Jónasdóttir og Guðrún Ásta Sigurðardóttir.

Alþingi, 22. des. 1988.



Eiður Guðnason,

Valgerður Sverrisdóttir,

Margrét Frímannsdóttir.


form., frsm.

fundaskr.



Jóhann Einvarðsson.